Arctic STEM Communities
Arctic STEM Communities er Norðurslóðaverkefni, styrkt af Interreg NPA sem snýst um að efla samfélög á Norðurslóðum með því að innleiða STEM Learning Ecosystems sem verkfæri til að stýra og takast á við breytingar. Verkefnatímabil var júní 2023 til nóvember 2024.
Sérstök áhersla var lögð á stöðu kvenna og stelpna í STEM.
STEM Húsavík, með stuðningi Þekkingarnets Þingeyinga, stýrði verkefninu og var aðferðafræði og líkan STEM Learning Ecosystems innleitt í tvö samfélög á Norðurslóðum, annars vegar Galway á Írland og hins vegar Rovaniemi í Finnlandi.
Lokaafurð verkefnisins var Handbók um innleiðingu STEM námsvistkerfa fyrir samfélög á Norðurslóðum (STEM Ecosystems Community Manual) -